Fræðileg Greinagerð

Settu upp ritgerð á táknmáli

 
Námskeið sem fer yfir þá tækni sem þarf til og þær kröfur sem gerðar eru til skila á meistararitgerðum á táknmáli. Í raun er hér ekki farið yfir hvernig efnið sjálft er skrifað heldur hvernig ritgerðin er sett upp tæknilega áður en henni er skilað. Hér er gerð krafa um að ritgerðin sé þannig uppsett að hún uppfylli kröfur um skil meistararitgerða, en sé um leið læsileg bæði á táknmáli og ritmáli.


Í fræðilega kaflanum er farið yfir neðangreind atriði þar sem gerð er grein fyrir hverju þeirra, með hliðsjón af tengingu þeirra við námskeiðið. Síðustu tvö atriðin kennismiðir og hugsmíðahyggja gefa svo innsýn í fræðilegu sýn námskeiðsins.