Hagnýting

Námskeið sem fer yfir kröfur og tæknina við það að skila inn meistarritgerðum á táknmáli. í raun er hér ekki verið að fara yfir það hvernig efnið er skrifað heldur hvernig hún er sett upp tæknilega áður en henni er skilað. Hér er krafan um að ritgerðin sé uppsett þannig að hún uppfylli kröfur um skil meistararitgerða en sé á sama tíma læsileg á táknámli.