Hugsmíðahyggja
Hugsmíðahyggja er kenningin sem meðal annars heldur því fram að nemendur byggi upp þekkingu og meðtaki hana ekki án þess að endurmeta þekkinguna með gagnrýnni hugsun. Ný þekking byggir á upplifun og fyrri þekkingu. Nemandi fellir nýja þekkingu að þeirri sem fyrir er (skema).
Nemendur taka virkan þátt í að byggja upp þekkingu og fá merkingu úr eigin reynsluheimi. Þetta er því öfugt við það þegar nemendur fá eingöngu fyrirlestra og eru aðeins áhorfendur, ekki þátttakendur.
https://study.com/academy/lesson/constructivist-learning-activities.html
Meðal kennismiða hugsmíðahyggjunar eru:
- John Dewey (1933/1998)
- Bruner (1990)
- Piaget (1972)
- Vygotsky (1978)
http://www.ucdoer.ie/index.php/Education_Theory/Constructivism_and_Social_Constructivism