Settu upp ritgerð á táknmáli 

Námskeið sem fer yfir kröfur og tæknina við það að skila inn meistarritgerðum á táknmáli. í raun er hér ekki verið að fara yfir það hvernig efnið er skrifað heldur hvernig hún er sett upp tæknilega áður en henni er skilað. Hér er krafan um að ritgerðin sé uppsett þannig að hún uppfylli kröfur um skil meistararitgerða en sé á sama tíma læsileg á táknámli.

Námskrá og námskrársýn 

Hér eru að finna nánari upplýsingar hvernig verkefnið tengist námskrá og hvernig námskrársýnin hefur haft áhrif á uppsetningu þess.

Námsmat og hæfniviðmið

Þrepaskipt nám með leiðsagnarmati. Nánari útlistun og almenn útskýring á námsmati.

Lesa áfram...

Kennsluaðferðir 

Lærum með því að gera eða "learning by doing" ásamt leiðsögn. Sjálfbærni í kennslu eða "self paced learning". 

Lesa áfram...

Námsefni og kennsluáætlun

Námsefni er hugbúnaður og upptökur um notkun á hugbúnaði. Nemendur hafa frjálst val á hugbúnaði en sé valið annað en það sem við höfum þekkingu á geta nemendur leitað þekkingar á netinu og fengið leiðsögn frá kennara.

Lesa áfram...

Kennslusíðan er á sér síðu - Smellið á Skoða kennslusíðu til að fara yfir 

Kennismiðir og námskenningar

Hægt er í raun að finna tengingu við marga kennismiði enda námskeiðinu ætlað að auka aðgengi nemenda með fötlun að námssamfélaginu. Reyna að komast til móts við þeirra óskir en á sama tíma fylgja eftir þeim kröfum gerðar eru til þeirra.


Ég hef hérna tekið fyrir þá þrjá sem ég tengi helst við en það eru þeir Dylan Wiliam, John Dewey og Benjamin Bloom.

ATH. hægt er að smella á tengil fyrir neðan hvern til að lesa meira.

“What any person in the world can learn, almost all persons can learn if provided with appropriate prior and current conditions of learning.”
— Benjamin Bloom

DYLAN wiliam

Formative Assessment

Leiðbeinandi kennskuhættir

Tengingin við Dylan Wiliam eru hugmyndir hans um námsmat. Skilja þarfir nemenda, veita endurgjöf sem leiðbeinir og almennt að virkja nemendur í eigin námi.

Lesa áfram...
john dewey

Learning by doing

Hugsmíðahyggja

Lærdómsumhverfi, læra með því að framkvæma og að menntun eigi sér stað sem sameiginleg reynsla kennara og nemenda. Hér er tengingin marþætt en við reynum bæði að skapa umhverfi fyrir nemendur til að læra og að þeir læri af reynslu í umhverfinu.

Lesa áfram...

Benjamin Bloom

bloom's taxonomy

Pull out a few key words for a testimonial title

Hér er hvernig þekking verður til og þróast allt frá því að muna og skilja yfir í það að þróa og skapa. En möguleikin á því að nemendur nái að skapa er skilyrði þess að námskeiðið verði gagnlegt fyrir nemendur. 

Lesa áfram...

Kennsluaðferðirnar

Hér fyrir neðan fer ég yfir þær kennsluaðferðir sem ég hef ákveðið að notast við.


Hér er hægt að finna almennan fróðleik um kennsluaðferðir hérna...

VENDIKENNSLA

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Quisque finibus commodo nibh, ut elementum velit sollicitudin at. Donec suscipit commodo risus. Nunc vel orci eget ligula elementum consequat. Fusce velit erat, convallis scelerisque aliquet ut, facilisis egestas tellus. Quisque sit amet sapien placerat, ultricies sapien ut, vestibulum ex.

LÆRA MEÐ ÞVÍ AÐ FRAMKVÆMA

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Quisque finibus commodo nibh, ut elementum velit sollicitudin at. Donec suscipit commodo risus. Nunc vel orci eget ligula elementum consequat. Fusce velit erat, convallis scelerisque aliquet ut, facilisis egestas tellus. Quisque sit amet sapien placerat, ultricies sapien ut, vestibulum ex.

Fyrirkomulag kennslunnar og staðsetning

Fyrirkomulag kennslunnar er sennilega best útskýrt með því að fara fyrst yfir fyrirkomulagið sem var notað við hönnun á námskeiðinu sjálfu. Hér var stuðst við ABC söguborð til að jafna vinnuálag í námskeiðinu og velja viðföng fyrir nemendur en þetta felur í sér að teikna námskeiðið upp þannig að hægt sé að horfa á það myndrænt og raða viðfangsefnum jafnt á námskeiðið með því að setja það niður í einingar allar með sama vinnuálag. 


Í upphafi skal endin skoða eða þannig séð því önnur aðferð sem ég studdist við var að skoða vel hæfniviðmiðin og hvað nemendur þurfa að hafa skilning á áður en ég hóf ferlið við að teikna upp námskeiðið og raða inn verkefnum. Hér er verið að tala um backward design. Meira um backward design Lesa áfram...

Varðandi staðsetninguna þá erum við í þeirri stöðu að við erum að færa þessa fræðslu yfir á netið en með fullkomnum spjaldtölvum og símum hafa nemendur loksins tækifæri til að gera þetta sjálf en það er þó ekki hægt án þess að þau hafi ákveðna grunn þekkingu í nokkrum ólíkum þáttum eins og upptökum, klippingum og vefgerð.


Fyrirkomulag kennslunar er það sem við köllum sjálf miðað en nemendur sem vilja fara í þetta ferli fá aðgang að kennsluefninu sem er sett upp skipulega. Nemendur hafa líka aðgagn að leiðbeinanda og þurfa að sýna að þau hafa náð skilning á ákveðnum þáttum áður en næsti þáttur tekur við. Nemendur verða skráðir í námskeiðið en fá þó ekki einingar því þetta er ekki hluti af náminu sem þeir stunda heldur eingöngu leið til að gera þeim kleift að hafa áhrif á það hvernig þau skila frá sér loka niðurstöðu eins og mastersritgerð.

Ólíkt námskeiðum í grunnskóla er engin aðalnámskrá til að fara eftir. Það eru þó reglur um hvernig meistararitgerðir þurfa að vera settar upp til að standast kröfur og því ekki svigrúm til að fara fram hjá þeim. Þetta þýðir þó ekki að það sé ekki svigrúm í því hvernig við getum farið að til að ná þeim viðmiðum sem sett hafa verið.

Almennt um námskrá

mismunandi tegundir

Fræðigreinamiðuð (Scholar Academic)

Skilvirknimiðuð (Social Efficiency)

Nemendamiðuð (Learner Centered)

Endurreisnarmiðuð (Social Reconstruction)

 

 

A red paragraph.

A red paragraph.

A red paragraph.

Dylan Wiliam’s book Embedded Formative Assessment is filled with a number of insights. The foundation of the book highlights the importance of formative assessment as a tool to improve teacher practice and ultimately improve student learning.

In the book, he provides the five strategies he believes are core to successful formative assessment practice in the classroom:

1. Clarifying, sharing, and understanding learning intentions and criteria for success. That means getting students to really understand what their classroom experience will be and how their success will be measured.

2. Engineering effective classroom discussions, activities, and learning tasks that elicit evidence of learning. This refers to developing effective classroom instructional strategies that allow for the measurement of success.

3. Providing feedback that moves learning forward. To accomplish this, teachers must work with students to provide them the information they need to better understand problems and solutions.

4. Activating learners as instructional resources for one another. Getting students involved with each other in discussions and working groups can help improve student learning.

5. Activating learners as owners of their own learning. Teaching students to monitor and regulate their learning increases their rate of learning.

At NWEA, we have a framework focused on four foundational formative assessment practices: clarifying learning, eliciting evidence, providing feedback, and activating learners. Understanding these four, key formative assessment practices can help educators determine which of the many strategies and tactics make sense for their classroom environment.

Get more formative assessment tips and tricks in our e-book “Making it work: How formative assessment can supercharge your practice.”

https://www.nwea.org/blog/2019/5-formative-strategies-to-improve-student-learning-from-dylan-wiliam-and-nwea/

John Dewey Theory of learning by doing

John Dewey and other pragmatists are convinced that students or other persons who are learning must experience reality as it is. From John Dewey’s educational point of view, this means that students must adapt to their environment in order to learn.

The John Dewey Education Theory shows that the great thinker had the same ideas about teachers. His view of the ideal classroom had many similarities with democratic ideals. Dewey posits that it isn’t just the student who learns, but rather the experience of students and teachers together that yields extra value for both.

Reformation of the Educational System
Children learn better when they interact with their environment and are involved in the school’s learning plan, according to John Dewey. He rejected most of the theories that were popular at the time, such as behaviourism, and dismissed these as being too simplistic and insufficiently complex to describe learning processes. In those days, at the end of the 20th century, it was assumed by many people that children were passive recipients of knowledge. The John Dewey theory, however, directly opposes this.

Dewey argued that education can only truly be effective when children have learning opportunities that enable them to link current knowledge to prior experiences and knowledge. This was a ground-breaking idea in those days. Particularly the part related to experience learning, where children come into contact with their environment, was revolutionary.

https://www.toolshero.com/change-management/john-dewey-theory/

What is Bloom’s Taxonomy

Bloom’s Taxonomy is a classification of the different objectives and skills that educators set for their students (learning objectives). The taxonomy was proposed in 1956 by Benjamin Bloom, an educational psychologist at the University of Chicago. The terminology has been recently updated to include the following six levels of learning. These 6 levels can be used to structure the learning objectives, lessons, and assessments of your course. :

 1. Remembering: Retrieving, recognizing, and recalling relevant knowledge from long‐term memory.
 2. Understanding: Constructing meaning from oral, written, and graphic messages through interpreting, exemplifying, classifying, summarizing, inferring, comparing, and explaining.
 3. Applying: Carrying out or using a procedure for executing, or implementing.
 4. Analyzing: Breaking material into constituent parts, determining how the parts relate to one another and to an overall structure or purpose through differentiating, organizing, and attributing.
 5. Evaluating: Making judgments based on criteria and standards through checking and critiquing.
 6. Creating: Putting elements together to form a coherent or functional whole; reorganizing elements into a new pattern or structure through generating, planning, or producing.

Like other taxonomies, Bloom’s is hierarchical, meaning that learning at the higher levels is dependent on having attained prerequisite knowledge and skills at lower levels. You will see Bloom’s Taxonomy often displayed as a pyramid graphic to help demonstrate this hierarchy. We have updated this pyramid into a “cake-style” hierarchy to emphasize that each level is built on a foundation of the previous levels.

https://tips.uark.edu/using-blooms-taxonomy/

A red paragraph.

Backward design is a method of designing an educational curriculum by setting goals before choosing instructional methods and forms of assessment. Backward design of curriculum typically involves three stages:

 1. Identify the results desired (big ideas and skills)
  • What the students should know, understand, and be able to do
  • Consider the goals and curriculum expectations
  • Focus on the "big ideas" (principles, theories, concepts, point of views, or themes)
 2. Determine acceptable levels of evidence that support that the desired results have occurred (culminating assessment tasks)
  • What teachers will accept as evidence that student understanding took place
  • Consider culminating assessment tasks and a range of assessment methods (observations, tests, projects, etc.)
 3. Design activities that will make desired results happen (learning events)
  • What knowledge and skills students will need to achieve the desired results
  • Consider teaching methods, sequence of lessons, and resource materials